Eyjahljómsveitin hOFFMAN hélt frábæra tónleika í Alþýðuhúsinu í gær, en hljómsveitin er nýkomin saman aftur eftir 15 ára pásu. Uppselt var á tónleikana og greinilegt tilhlökkun og eftirvænting var í húsinu. Hljómsveitin tók gamla og góða slagara, ásamt því að kynna nýtt efni.
hOFFMAN vinnur nú að því að taka upp sínu þriðju plötu en þeir gáfu nýverið út lagið Shame sem hefur hlotið góða dóma og er í spilun á Xinu977.
Ljósmyndari: Óskar Pétur Friðriksson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst