Fram ekki í vandræðum með ÍBV

Það var lítil spenna í leik ÍBV og Fram í lokaleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í dag. Leikið var í Eyjum. Gestirnir komust í 6-0 en Eyjaliðið skoraði sitt fyrsta mark þegar rúmlega 13 mínútur voru búnar af leiknum. Staðan í leikhléi var 14-10 fyrir Fram. ÍBV náði að minnka muninn í þrjú mörk um […]
Mjallhvíta eyjan okkar

Um helgina er útlit fyrir fremur rólegt veður. Það sem eftir lifir dags verður norðvestlæg átt, víða gola en strekkingur syðst. Snjókoma norðantil á landinu, en dregur smám saman úr ofankomu sunnanlands. Víða vægt frost, segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands síðdegis í dag. Ennfremur segir í hugleiðingunum að á morgun dragi úr vindi […]
Vasaljósadagur á Kirkjugerði

Um daginn nýttu nemendur og kennarar í Kirkjugerði rigninguna og dimman morgun til þess að leika sér með ljós og skugga. Nemendur komu með vasaljós að heiman og settar voru upp ljósa/skugga stöðvar um allan skóla. Til þess var nýttur ýmis efniviður eins og myndvarpar, bæði gamla gerðin sem og nýja gerðin, lituð ljós, glær […]
Hæst bar opnun nýrrar vefsíðu

Þess var minnst í Eldheimum á fimmtudaginn sl. að 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Athöfnin var helguð Ingibergi Óskarssyni sem á heiðurinn að verkefninu, 1973 – Allir í bátana. Þar er m.a. að finna nöfn meginþorra þeirra sem flúðu Heimaey gosnóttina og með hvaða bát fólkið fór. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá og […]
Fram í Eyjaheimsókn

Þrettándu umferð Olís deildar kvenna lýkur í dag með viðureign ÍBV og Fram. Leikið er í Eyjum. Lið gestanna er í þriðja sæti með 18 stig, en Eyjaliðið er í næstneðsta sætinu með 6 stig úr 12 leikjum. Leikurinn hefst klukkan 13.00. Fyrir þá sem ekki komast að styðja við bakið á stelpunum má benda […]