Öldurót við eyjar

K94A1815 Hbh

Það hefur verið há ölduhæð og mikið öldurót líkt og greint hefur verið frá um helgina hér á Eyjafréttum. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð vestur og suður á eyju. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)

Appelsínugular viðvaranir

Appelsinugul 020325

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, á Ströndum og á Norðurlandi vestra. Á Suðurlandi tók gul viðvörun gildi á hádegi og gildir hún til kl. 22.00 í kvöld. Þá tekur við appelsínugul viðvörun í landshlutanum og er hún í gildi til klukkan 4 í nótt. Í viðvörunarorðum fyrir þá […]

Landeyjahöfn allt árið

landeyjah_her_nyr

Það er óásættanlegt með öllu að heil atvinnugrein sé nær óstarfhæf 6 mánuði á ári. Verðum við ekki að standa saman í baráttu fyrir því að nauðsynlegar bætur á Landeyjahöfn verði settar í forgang? Það er hvergi betra skemmtilegra og fallegra en í Eyjum frá apríl og fram í september. Bærinn iðar af lífi, við […]

Erill á móttökustöð Terra

Það hefur verið erilsamt á móttökustöð Terra undanfarna daga. Ástæðan er að frá og með morgundeginum tekur gildi ný gjaldskrá Terra, þar sem kostnaður fer eftir magni og flokkun úrgangs. Greiða þarf á staðnum við losun. Hingað til hafa fasteignaeigendur í Vestmannaeyjum sameiginlega staðið straum af kostnaði við sorphirðu og meðhöndlun úrgangs frá heimilum í […]

Ekkert siglt í dag

Því miður er ófært til Þorlákshafnar vegna veðurs og sjólags og falla því niður allar siglingar í dag. Þ.e. ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. sem sen var út snemma í morgun. Þar segir ennfremur að þeir farþegar sem áttu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.