Vilja hefja rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni milli lands og Eyja

default

Í dag var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að hefja rannsóknir á jarðlögum og hafsbotni á fyrirhugaðri gangaleið milli lands og Vestmannaeyja. Flutningsmenn tillögunnar eru Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Þar segir að Alþingi álykti að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að láta vinna þrepaskipta rannsókn á jarðlögum […]

Fjölbreytt verkefni KPMG og ECIT Bókað

KPMG á Íslandi er einkahlutafélag sem er að fullu í eigu 37 hluthafa sem allir eru starfsfólk félagsins. KPMG ehf. heldur á sérleyfi frá KPMG Global. Á skrifstofunni í Vestmannaeyjum starfa Guðbjörg Erla Ríkharðsdóttir, Nökkvi Már Nökkvason og Elín Inga Halldórsdóttir. KPMG opnaði skrifstofu í Vestmannaeyjum í febrúar 2014. „KPMG veitir þjónustu á sviði endurskoðunar, […]

Fáir þekkja viðskiptavini sína betur en útibúið hér í Eyjum

Margir kannast við auknar kröfur sem gerðar eru til fjármálafyrirtækja, svo sem um að þekkja viðskiptavini sína. „En á fáum stöðum þekkir Íslandsbanki viðskiptavini sína betur en hér í Eyjum,“ segir Sigursteinn Bjarni Leifsson, útibússtjóri Íslandsbanka. „Við búum vel að eiga í nánu og góðu sambandi við viðskiptavini hér í Eyjum þar sem rætur bankans […]

„Á að vera aðgengilegur, sýnilegur og girnilegur fyrir öll“

IMG 7308 2

„Við þurfum að stefna að því að gera holla valkostinn að auðveldasta kostinum“ sagði Alma D. Möller heilbrigðisráðherra í ræðu hjá embætti landlæknis í gær þegar kynntar voru nýjar íslenskar ráðleggingar um mataræði. Slíkar ráðleggingar voru fyrst gefnar út árið 1986 en hafa síðan þá verið endurskoðaðar fjórum sinnum. Í nýju ráðleggingunum er aukin áhersla […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.