Vegleg afmælisdagskrá verður á Selfossi um næstu helgi. Ýmislegt verður til gamans gert og mikill metnaður lagður í dagskráratriði með listsýningum, tónlist og uppákomum. Dagskráin hefst á föstudegi og stendur til sunnudags og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst