Utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnlagaþings er nú lokið hjá sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum.
Þátttakan hefur aldrei verið minni og er t.d. þrisvar sinnum minni en
í þjóðaratkvæðagreiðslunni í mars sl. og nær 6 sinnum minni en í
síðustu alþingiskosningum.