Kvennaráðstefnan Mey – Kraftur kvenna á Heimaey
12. apríl, 2023

Innblástur, styrkur, gleði og valdefling kvenna

Kvennaráðstefnan Mey – Kraftur kvenna á Heimaey verður haldin í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum 2023. Dagskráin er orðin fastmótuð og er gerð í góðu samstarfi við Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja, Ferðamálasamtök Vestmannaeyja og Vestmannaeyjabæ. Það er Viska – fræðslu og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja sem stendur fyrir ráðstefnunni.

Minna Björk Ágústsdóttir forstöðumaður Visku segir markmiðið með ráðstefnunni vera að sameina konur og gefa þeim tækifæri á viðburði sem þessum í Vestmannaeyjum. Einnig að veita konum innblástur, styrkja þær, gleðja og valdefla. „Markmiðið er að halda ráðstefnuna á hverju ári og að hún muni vera sjálfbær. Einnig er markmiðið að efla samstarf á milli ofantalinna félaga í Vestmannaeyjum. Fyrirlesarar, tónlistar- og listafólk eru allt konur.

Viðtökurnar hafa verið góðar og uppselt er á ráðstefnuna. Dagskráin hefst með útivist kl. 12:00 laugardaginn 22. apríl. Farið verður í göngu undir leiðsögn og fræðslu tengda krafti og konum. Þaðan er haldið í Sagnheima þar sem þrjú erindi verða á dagskrá, ásamt tónlistaratriði og skapandi vinnustofu.

Dagskráin þar hefst á erindi dr. Guðfinnu Sesselju Bjarnadóttur fyrrum rektors Háskólans í Reykjavík. Guðfinna stofnaði nýverið, ásamt Benedikt Olgeirssyni og Sigríði Olgeirsdóttur, fyrirtækið Magnavita eða „Magnað líf”. Nú leiðir hún nýtt nám við HR miðað að fólki á þriðja æviskeiðinu svokallaða, á aldrinum 55 til 75 ára. Markmið þess er að fjölga spennandi og heilbrigðum æviárum fólks með markvissu námi til að efla hreysti, lífsfyllingu, félagsleg tengsl og virkni. Guðfinna hlaut nýverið þakkarviðurkenningu frá Félagi kvenna í atvinnulífinu ( FKA).

Hrönn Róbertsdóttir, eigandi og tannlæknir á Brosinu Heilsuklinik fræðir um mikilvægi neföndunar og að gæðasvefn er lykill að betri lífsgæðum, neföndun bætir einbeitingu og frammistöðu.

Því næst er skapandi vinnustofa í umsjón Jónínu Bjarkar Hjörleifsdóttur. Jónína er listakona og meðlimur í Lista og menningarfélagi Vestmannaeyja. Hún leiðbeinir konum í leirgerð þar sem allar konur hanna sinn eigin bolla sem þær fá svo að eiga. Hugsunin er að kaffibollinn minni konur á daginn og fræðsluna og haldi áfram að styrkja þær.

Að lokum tekur við Sigríður Soffía Níelsdóttir listamaður og danshöfundur. Sigga Soffía hefur undanfarin ár helgað sig flugeldum á himni og á jörðu. Eftir margra ára feril sem listrænn stjórnandi flugeldasýninga á menningarnótt á Íslandi og í Barcelona, hefur hún nú beint athyglinni að blómstrandi flugeldum. Sigga Soffía hefur einnig þróað alíslenskan Spritz úr eldblómum. Erindin hennar hafið vakið athygli og skilja eftir sig skemmtilega upplifun. Sigga Soffía hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin árið 2022.

Það er mín von að Mey verði orðinn fastur liður í tengslum við fleiri viðburðum sem haldnir eru í Vestmannaeyjum og Hljómey og Matey. Er það okkar von að þessi ráðstefna muni skapa jákvæða ímynd af samfélaginu,“ sagði Minna að lokum.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 5 Tbl EF
5. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.