1. maí verður haldinn hátíðlegur í AKÓGES með kaffisamsæti og dagskrá
Dagskrá:
Kl. 14.00 Húsið opnar
Kl. 14:30 Kaffisamsæti
1. maí ávarp flutt
Tónlistarskóli Vestmannaeyja sér um tónlistaratriðin.
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyja sendir launafólki hátíðar- og baráttukveðjur í tilefni dagsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst