Samræður um heilbrigðismál í Eyjum
31. maí, 2023

Kristrún Frostadóttir heldur opinn fund í Vigtinni bakhúsi

Samfylkingin hefur á síðustu vikum haldið 35 opna fundi um heilbrigðismál um land allt. Fundirnir eru opnir öllum og liður í nýju og umfangsmiklu málefnastarfi sem Kristrún Frostadóttir formaður flokksins hefur ýtt úr vör. Nú er komið að Eyjum.

Kristrún verður í Vestmannaeyjum miðvikudag 31. maí og býður til opins fundar um heilbrigðismál í Vigtinni bakhúsi kl. 17:00. Öllum er velkomið að mæta og taka þátt. Frekari upplýsingar á Facebook.

Fyrir opna fundinn mun Kristrún eiga fund með bæjarstjóra Vestmannaeyja og fara í heimsóknir á sjúkrahúsið og á hjúkrunarheimilið Hraunbúðir. Með henni verða fulltrúar úr stýrihópi Samfylkingar um heilbrigðisþjónustu og öldrunarmál.

Kristrún kemur til að hlusta

„Já, ég vildi að ÍBV hefði klárað leikinn á móti Haukum á mánudaginn! En fundurinn byrjar kl. 17:00 og leikurinn ekki fyrr en kl. 19:00 svo að fólk sem hefur áhuga getur þá kíkt við hjá okkur fyrst. Ég veit að heilbrigðismálin brenna svo sannarlega á Eyjamönnum,“ segir Kristrún í fréttatilkynningu.

„Ég er ekki að koma til þess að messa yfir fólki. Þvert á móti, þetta eru alvöru samtalsfundir og núna erum við bara að koma til að hlusta. Þannig fáum við skýrari mynd af því hvað það er í raun sem helst brennur á almenningi í þessum málaflokki. Svo hefur fagfólk líka mætt vel á fundina og þaðan fáum við mikilvæga innsýn sem mun nýtast í vinnunni sem er framundan,“ segir Kristrún sem hélt einnig opinn fund á Vigtinni síðasta haust í aðdraganda formannsframboðs.

„Ég hélt sjálf fjölda opinna funda um land allt á síðasta ári, meðal annars eftirminnilegan fund hér í Eyjum, og þeir fundir höfðu mikil áhrif á mig. Svona viljum við gera þetta og við tökum þessari vinnu alvarlega. Nú undirbúum við breytingar á sviði heilbrigðismála og það er ekki vanþörf á.“

Öllum velkomið að taka þátt

Kristrún leggur áherslu á að öllum sé velkomið að mæta á fundina og taka þátt. Ekki verði spurt um flokksskírteini fólks. „Nú erum við að opna flokkinn og leggjum áherslu á að taka samtal við fólkið í landinu. Ég bind miklar vonir við þessa vinnu,“ segir Kristrún sem bætir við að það sé strax farin að teiknast upp skýr mynd af af raunhæfum væntingum fólksins í landinu til heilbrigðisþjónustu.

Í auglýsingu fyrir fundinn segir meðal annars: „Ert þú með sérþekkingu í heilbrigðismálum eða reynslu af gólfinu? Eða ertu almennur borgari sem vill sjá breytingar til hins betra í heilbrigðismálum á Íslandi? Þá viljum við fá þig með í samtalið.“

Mynd: Kristrún í heimsókn á HSS í Reykjanesbæ.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst