Viðbygging við Sóla, framkvæmdir og staðan í dag
20. júní, 2023

Opnuð var ný deild á leikskólanum Sóla í mars síðastliðnum. Á fundi fræðsluráðs í mars 2022 voru skoðaðar leiðir til að mæta þeim áskorunum sem bærinn stóð fyrir varðandi aukna þörf á leikskólaplássi. Ákveðið var í framhaldinu að byggja við Sóla og framkvæmdir við skólann hófust í október 2022. Framkvæmdum er að mestu lokið, þó enn vanti upp á að klára frágang og hluta af ungbarnalóðinni en nýr kjarni opnaði í mars 2023.  

Upphaflega var lagt til 40-60 milljónir í framkvæmdaráætlun í viðbyggingu á leikskólanum Sóla. Þar sem framkvæmdum er ekki lokið er ekki hægt að gefa upp heildarkostnað sem stendur. Ákvörðun um viðbygginguna á Sóla hafði ekki áhrif á nýjan samning við Hjallastefnuna um leikskólaþjónustu, en kostnaður eðlilega eykst þar sem verið er að kaupa meira leikskólarými af Hjallastefnunni, segir Brynjar Ólafsson framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdarsviðs.  

Öll börn fædd árið 2021 eru komin með pláss og börn fædd í janúar til ágúst 2022 hafa fengið pláss eða boð um pláss eftir sumarfrí. Nýji kjarninn getur tekið við 16-18 börnum. Leikskólinn Sóli starfar eftir Hjallastefnunni þar sem kjarnar eru kynjaskiptir. Nýji kjarninn er stúlknakjarni og fyrrum ungbarnakjarninn er nú drengjakjarni. Til að bregðast við aukinni þörf á leikskólaplássi var ákvörðun tekin að hluti af árgangi 2018 byrjuðu fyrr en ella á Víkinni. Fyrsti hópurinn fór frá okkur 15.maí og sá næsti fór í byrjun júní. Það er mikil áskorun fyrir leikskólana að taka við svona ungum börnum. Það er margt sem þarf að læra inn á og aðlaga að þeirra þörfum. „Skólar eru að yngjast, það er bara takturinn í samfélaginu. Mikilvægt er að fá fagfólk strax fyrir yngstu börnin”,  segir Helga Björk leikskólastýra á Sóla.

Við nýja kjarnann er pallur sem hugsaður er fyrir kerrur þeirra barna sem sofa úti, en nýtist einnig sem auka kennslurými. „Það vær dásamlegt ef allir kjarnar væru með útskot og lóðin bíður uppá það, þetta er bara spurning um pening og ákvörðun. Skólarnir þyrftu í raun að hafa auka rými til að geta tekist á við þessar aðstæður frekar en að þrengja að okkur”, segir Helga Björk. 

Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkti í ágúst 2022 að greiða sérstakar heimgreiðslur til forráðamanna barna á aldrinum 12-16 mánaða frá 1. september 2022, hvort sem forráðamaður þiggi leikskólapláss á því tímabili eða ekki. Heimgreiðslur eru einnig í boði fyrir þá forráðamenn sem ekki fá leikskólapláss eftir 16 mánaða aldur.   

Greinina í heild sinni má lesa í 12. tbl Eyjafrétta.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland

Foreldrar

Laura Vähätalo og Orri Arnórsson
76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn

Foreldrar

Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon
Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson
462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.
Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.

Foreldrar

Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.
Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir
Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson
F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir
Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.
E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes

Foreldrar

Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson
Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Todor Hristov og Marta Möller
Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík

Foreldrar

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson
Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani
IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi

Foreldrar

Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason
tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir
nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson
jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir
Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.