Strákarnir heimsækja KA í dag

Karlið ÍBV heimsækir KA á Akureyri í dag í. ÍBV situr í botnsæti í neðri hluta deildarinnar með 21 stig og KA situr á toppnum með 35 stig. Síðasti leikur ÍBV var gegn Fram sem endaði jafntefli 2:2. Fram situr sæti ofar en ÍBV með 21 stig en betri markatölu.

Leikurinn hefst kl 16:15 á Greifavellinum og verður hann einnig sýndur á Stöð 2 Sport.

Aðrir leikir á dagskrá:

  • Fram – Keflavík kl. 19:15
  • HK-Fylkir kl. 19:15

Stöðutafla:

01 KA
24 -4 35
02 HK
24 -12 26
03 Fylkir
24 -18 22
04 Fram
24 -15 21
05 ÍBV
24 -19 21
06 Keflavík
24 -23 15

Nýjustu fréttir

Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn
Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.