Fjórir úr ÍBV valdir í hæfileikamótun N1 og KSÍ
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, hefur valið Aron Gunnar Einarsson, Aron Sindrason, Arnór Sigmarsson og Emil Gautason til að taka þátt í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi fædda 2010. Æfingin fer fram í Miðgarði, Garðabæ þriðjudaginn 5. mars nk.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.