Hermann Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék á laugardag sinn fyrsta leik í búningi Portsmouth. Hermann lék síðari hálfleikinn þegar Portsmouth vann 2. deildar liðið Yeovil, 2:0, í æfingaleik á útivelli. Lomana LuaLua skoraði fyrra mark Portsmouth og Giovanni það síðara.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst