Vestmanneyjabæ gert að greiða eiganda �?ndvegisrétta 2 milljónir
25. júlí, 2007
Í Héraðsdómi Suðurlands í dag var Vestmannaeyjabæ gert að greiða fyrrum eiganda matvælaverksmiðjunnar Öndvegisrétta rúmar 2 millljónir króna vegna útlagðs kostnaðar. Þetta kemur fram á visir.is.