Hljómsveitin Á móti sól mun ásamt Tuborg og Fm957 halda upphitunardjamm fyrir Þjóðhátíð Vestmannaeyja miðvikudaginn 1. ágúst. Partýið er á Gauki á stöng og lofar hljómsveitin mikilli Þjóðhátíðarstemmningu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst