Nú er búið að leggja blessaða álagningaskrána fram og eins og alltaf fer ákveðin umræða í gang. Í þetta skiptið hefur þó nokkur umræða farið fram um það að sveitarfélögin fá engan hlut í fjármagnstekjuskattinum. Auðvitað er það ósanngjarnt að einstaklingar skuli eingöngu borga til ríkisins af sínum tekjum. Aðilar sem greiða eingöngu bfjármagnstekjuskatt nýta eins og aðrir alla þá þjónustu sem sveitarfélögin veita.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst