�?gmundur Jónasson vill skoða réttindi starfsfólks sjúkrahúsa

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, sagði í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins að í gær hafi borist á sitt borð samningur íslensks sjúkraliða sem starfi hjá starfsmannaleigu, sem hvorki standist landslög né lágmarkskjör. Hann segir fulla ástæðu til að skoða hvort réttindi íslenskra, jafnt sem erlendra, starfsmanna sjúkrahúsanna séu virt, en málið verður tekið upp í félagsmálanefnd Alþingis á mánudag.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.