Veljum færeysku leiðina
23. október, 2018

Færeyingar halda áfram að bora til hagsbóta fyrir hinar dreifðu byggðir. Nýjustu göngin munu liggja frá Gamlarætt á Straumey til Traðardals á Sandoy. Straumey er stærsta eyja Færeyja og er 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn.  

Sjá einnig: Færeyingar okkur fremri

Sandoy-göngin verða fjórðu neðanjarðargöngin í Færeyjum og munu tengja eyjuna Sandoy við stærri hluta færeyskra innviða. Göngin verða 10,6 km löng. Lægsti punkturinn er 147 metra undir vatnsyfirborðinu og eins og Eysturoy-göngin, er mesti halli 5 prósent. Samkvæmt áætlun hefst verkið að reisa Sandoy-göngin nú í ár. Gert er ráð fyrir að verkefnið taki 5 ár, sem þýðir að Sandoy-göngin verða tilbúin árið 2023.

50 milljarðar á 30 árum

Ekki er um það deilt lengur hvort það sé hægt að byggja jarðgöng á milli lands og Eyja. Slík hefur framþróunin verið á undanförnum árum. Ásmundur Friðriksson, þingmaður vakti athygli á kostnaðartölum varðandi Landeyjahöfn og rekstur til ferju næstu áratugina. Þetta sagði Ásmundur árið 2015:

„Þegar menn skoða kostnaðinn af því að leggja jarðgöng til Vestmannaeyja og reka Herjólf frá Landeyjahöfn í 30 ár kemur í ljós að á 30 árum þyrfti að byggja tvær nýjar ferjur til Vestmannaeyja, sem er um 10 milljarða kostnaður. Framlag frá ríkissjóði í 30 ár er 30 milljarðar og sanddæling við höfnina 9 milljarðar. Þetta kostar um 50 milljarða á 30 árum en gera má ráð fyrir að jarðgöng kosti á bilinu 30–50 milljarða.”

Sjá einnig: 50 milljarðar á 30 árum

Slagar hátt upp í kostnaðinn við gerð Hvalfjarðarganga

Um mitt ár 2015 var kostnaðurinn við Landeyjahöfn og smíði nýrrar ferju farinn að slaga hátt upp í kostnaðinn við gerð Hvalfjarðarganga. Í úttekt Viðskiptablaðsins um málið segir m.a:

„Ef ný ferja verður tilbúin árið 2018, sem er ekki ólíklegt, og kostnaðaráætlanir standa þá verður samanlagður kostnaður við smíði ferjunnar og hafnargerðarinnar kominn í tæpa 11,5 milljarða króna. Til að setja þá tölu í eitthvað samhengi þá nam heildarkostnaður við gerð Hvalfjarðarganga ríflega 4,6 milljörðum króna árið 1996. Uppreiknað miðað við vísitölu byggingarkostnaðar er heildarkostnaðurinn 13,7 milljarðar.”

Ofangreint var til umfjöllunar fyrir fjórum árum. Í dag má gera ráð fyrir að kostnaðurinn sé kominn yfir eitt stykki Hvalfjarðargöng. 

Sandoy er sjötti stærsti byggðarkjarninn í Færeyjum með um 1240 íbúa. Minnt er á að íbúar í Vestmannaeyjum voru 4319 í september sl.

Er nema vona að spurt sé hvort ekki sé rétt að fara að skoða þessi mál af fullri alvöru? Það hlýtur að vera þjóðhagslega hagkvæmt! 

Þessu tengt: Búið að dýpka fyrir tæpa 2,6 milljarða

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst