Fyrirtækið Ískraft opnaði um helgina rafiðnaðarverslun að Eyrarvegi 32 á Selfossi, undir sama þaki og Árvirkinn. Þar eru seld raflagnaefni í heildsölupakkningum, hentugar þeim sem starfa í iðninni eða eru að fást við stór verk, segir Jón Lúðvíksson rekstrarstjóri á Selfossi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst