Í dag kom í ljós að þak skemmunnar á fiskimjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinnar, Gúanó, er farið að síga undan snjóþunganum. Sigurður Friðbjörnsson, verksmiðjustjóri segir starfsmenn hafa mokað mesta snjónum af en að þakið hafi sigið um eina 20 sentimetra þar sem mest er.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst