Brotist var inn í golfskálann í Þorlákshöfn í nótt og stolið þaðan skiptimynt úr peningakassa.
Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu um innbrotið klukkan hálf sex í morgun en þegar hún kom á vettvang voru þjófarnir á bak og burt. Er þjófsins eða þjófanna nú leitað.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst