Um 6.500 manns til Eyja

Samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust hjá aðilum sem flytja fólk til Eyja þá eru um 6.500 manns staddir í Vestmanna­eyjum á Þjóðhátíð eða á leið til Eyja.
Hjá Herjólfi fengust þær upp­lýsingar að fullt væri í sex fyrstu ferðir Herjólfs eftir Þjóðhátíð, það eru tvær á mánudag, ein aðfara­nótt þriðjudags, tvær ferðir á þriðjudag og næturferð aðfara­nótt miðvikudags. Þá væri mikið búið að panta í fyrstu ferð mið­viku­dags en minna eftir því sem líður á vikuna. Alls fara því um 3500 manns með Herjólfi í fyrstu ferðum eftir Þjóðhátíð og má gera ráð fyrir að langstærsti hluti ferþega hafi verið Þjóðhátíðar­gestir.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.