Tjón í jarðskjálftunum á Suðurlandi í maí síðastliðnum er mesta eignatjón sem hefur orðið vegna jarðskjálfta hérlendis. Sálræn eftirköst eru ennfremur vanmetin að mati Ragnars Sigbjörnssonar hjá Jarðskjálftamiðstöðinni. Stór rannsókn er að fara í gang á sálrænum eftirköstum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst