Vegagerðin hefur kynnt sveitarstjórnum nýjar hugmyndir um legu hringvegar og brúarstæðis norðan við Selfoss.
Hugmyndirnar gera ráð fyrir að vegurinn færist norðar frá Selfossi og að brúarstæðið verði við gamla ferjustæðið, þar sem háspennulínur liggja nú. Breytingarnar eru meðal annars til komnar vegna jarðfræðilegra aðstæðna, að því er segir í Gluggans.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst