Minnstu munaði að þriggja ára stúlka kafnaði í handklæðahring heima hjá sér á Selfossi fyrr á þessu ári.
Herdís Storgaard forstöðumaður Forvarnarhúss ráðleggur foreldrum smábarna að taka niður handklæðahringi. Hún segir margar hengingargildrur á heimilum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst