Lögreglan á Selfossi hefur nú til rannsóknar meint kynferðisbrot fullorðins karlmanns gagnvart stúlku, sem er undir lögaldri. Maðurinn var handtekinn á heimili sínu og yfirheyrður um helgina. Ekki var gerð krafa um gæsluvarðhald yfir manninum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst