Í bæjarráði á miðvikudag var tekið fyrir tilboð til Vestmannaeyjabæjar að kaupa nemakort á 31 þúsund krónur fyrir hvern nema sem er með lögheimili í Vestmannaeyjum en nemur í höfuðborginni. Bæjarráð afþakkar boðið og lýsir furðu sinni á því að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu skuli með tilgreindum aðgerðum, ekki axla þá ábyrðg sem fylgir því að taka að sér hýsingu á ráðandi hluta ríkisstofnana.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst