Á morgun, laugardaginn 18. október verður hinn árlegi vinnudagur Golfklúbbs Vestmannaeyja. Þá koma félagsmenn saman og búa völlinn undir veturinn. Margar hendur vinna létt verk og skorar stjórn klúbbsins á félagsmenn að fjölmenna. Byrjað verður 9.30.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst