Það eru sjálfsagt margir þungt hugsi og áhyggjufullir yfir hvernig komið er fyrir efnahag þjóðarinnar. En lífið heldur áfram og hér eru nokkrar frábærar ljósmyndir sem eru þess virði að vera skoðaðar. Kannski létta þær lundina og láta okkur gleyma peningaáhyggjum um stund .
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst