Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu stendur fyrir Degi sauðkindarinnar í Rangárþingi laugardaginn 18. október í Skeiðvangi, reiðhöllinni á Hvolsvelli.
Á dagskránni kl. 14:00 – 17:00 verður m.a. opinn markaður á lambhrútum og gimbrum, dómar og röðun á veturgömlum hrútum og uppboð á hrútum.
Um kvöldið verður síðan Sviðamessa á Hótel Hvolsvelli
Dagskrá:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst