Fjölmenni var á fundi með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og formanni Samfylkingarinnar, á Hótel Selfossi í dag. Eftir fundinn héldu frambjóðendur flokksins í Suðurkjördæmi til Hveragerðis þar sem þeir ganga nú í hvert hús ásamt stuðningsmönnum með íslenskar rósir, birki og jafnaðarstefnuna. Hvergerðingum er boðið á opnun kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar að Reykjamörk 1 klukkan 18 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst