Háværar raddir hafa verið uppi um það að Vinstri græn og Samfylking muni eiga erfitt með að komast að niðurstöðu í Evrópumálum hljóti flokkarnir umboð til að mynda ríkisstjórn eftir komandi Alþingiskosningar. Einhverra hluta vegna virðast Sjálfstæðismenn hafa hve mestar áhyggjur af þessu og benda réttilega á að flokkarnir tveir, VG og Samfylking, eru á öndverðum meiði í málaflokknum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst