Lagning Suðurstrandarvegar hefur gengið einstaklega vel í vetur og er ísfirska verktakafyrirtækið KNH ehf. langt á undan áætlun. Ef verkaefnastaða fyrirtækisins breytist ekki mikið reikna menn jafnvel með að vegarkaflinn verði tilbúinn í september í haust. Samkvæmt útboði átti hluti vegarins að vera tilbúinn á næsta ári og verki að fullu lokið 2011
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst