Vinstriflokkar í framboði til Alþingis hafa það á stefnuskrám sínum að gera aflaheimildir sjávarútvegsfyrirtækja upptækar undir yfirskrift fyrningarleiðar. Slík aðgerð kollvarpar því trausta og hagkvæma skipulagi sem ríkt hefur í sjávarútvegi um árabil og setur afkomu tugþúsunda einstaklinga um land allt í mikla óvissu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst