Útgerðarfélagið Dala-Rafn ehf. í Vestmannaeyjum fékk í dag dæmdar í bætur 2,3 milljónir króna með vöxtum í Hérðasdómi Reykjavíkur vegna þess að sannað þótti að ólögmæt háttsemi olíufélaganna hafi valdið útgerðinni tjóni. Auk þessi voru félögin dæmd til að greiða eina milljón króna í málskostnað. Þórður Rafn Sigurðsson útgerðarmaður Dala – Rafns VE 508 sagðist í viðtali við Útveginn vera ánægður með að komin skuli niðurstaða í þessu máli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst