Hermann Hreiðarsson leikmaður Portsmouth og fyrirliði íslenska landsliðsins mun ásamt félögum sínum halda golfmótið Herminator invitational” í Vestmannaeyjum laugardaginn 27.júní næstkomandi. Golfmótið hefur sameinaðist “Stjörnugolfmótinu” sem hefur verið haldið hér á landi undanfarin ár til styrktar góðu málefni en allur ágóði af “Herminator invitational” rennur óskiptur í góðgerðarmál. “
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst