Nú er hafin diskovika Eyjanna 2010 sem endar með risadiskóballi uppí Höll á Laugardaginn. Forsala er hafin á Volcano Café og kostar miðinn þar 1500 kr en Hallarmenn hafa ákveðið að frá og með 1. maí mun miðaverð lækka á dansleiki í Höllinni niður í 2000 kr. í hurðinni. Þetta viljum við gera til að koma til móts við viðskiptavini okkar sem hafa verið tryggir Höllinni öll þessi ár sem við höfum verið hér.