Dansleik, sem vera átti á laugardaginn 1. mí í Höllinni hefur verið frestað fram á haust af óviðráðanlegum ástæðum. Ballið hefur verið sett á þann 11. september 2010. Við biðjumst velvirðingar á þessu en minnum á að 7. maí næstkomandi, mun risasveitin Ný Dönsk mæta í Höllina til að gleðja Eyjamenn.