Mikil sumarblíða hefur verið í Eyjum undanfarna daga og hafa Eyjamenn notið útiverunnar. Sigríður Högnadóttir, Sísí er einn besti ljósmyndari Eyjanna og hún myndaði Eyjarnar í blíðunni í síðustu viku. Sísí sendi Eyjafréttum nokkrar myndir sem birtast hér með fréttinni.