Bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Vestmannaeyjum byrjar vetrarstarfið nk. laugardag með fundi. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í starfinu eða gefa kost á sér í stjórn bæjarmálafélagsins eru beðnir að hafa samband í síma 869-3499 eða 698-1957.