Þann 30. október næstkomandi verður haldið alvöru hjónaball í Alþýðuhúsinu en stuðbandið Obbo-sí mun leika fyrir dansi. Um er að ræða mat og skemmtun og sem mun standa frá 20:00 til 02:00 en aldurstakmarkið er nokkuð hressilegt, 25 ára og eldri eru velkomnir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst