Komin er nokkurra ára hefð fyrir því að halda þrettándagleði Vestmannaeyja um helgi. Þetta hefur gefist vel og er hátíðin farin að lokka aukin fjölda gesta til Eyja til ánægju og hagsbóta fyrir hátíðina og samfélagið allt. Með samgöngum um Landeyjahöfn gefast enn á ný aukin tækifæri. Næstkomandi Þrettándagleði verður haldin föstudaginn 7. janúar 2011.