Á sínum tíma þegar maður átti pantað með flugi til eða frá Eyjum var nauðsynlegt að hringja til að athuga hvort flugfært væri. Þá var svarið gjarnan,því miður ófært en hafið samband aftur eftir tvo klukkutíma. Þannig þurftu Eyjamenn oft að bíða jafnvel dögum saman til að athuga hvort hægt væri að fljúga.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst