Nú liggja fyrir tölur varðandi kosningarnar í bræðslunum tveimur í Vestmannaeyjum, FIVE og FES. Átján voru á kjörskrá en atkvæðin féllu þannig að Já sögðu 14 eða 77,8%, nei sagði 1 eða 5,6% og 3 seðlar voru auðir eða 16,6%. Verkfallið var því samþykkt