„Við munum ekki ganga að kröfum starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjunum. Þeir munu ekki fá aðrar launahækkanir en aðrir hópar semja um,“ sagði Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins á opnum fundi SA um atvinnumál og stöðu kjarasamninga í morgun.