Fyrir nokkru kom út bók eftir Sigurgeir Jónsson frá Þorlaugargerði, þar sem hann segir sögur af samferðamönnum sínum á léttum nótum. Hér er saga af þekktum lögfræðingi sem starfaði hér í Eyjum á árum áður. Hann átti samskipti við Magnús nokkurn kaupmann á Kletti, orðheppinn öðling sem lætur engan eiga hjá sér.