Leikskólakennarar vilja að uppsögn leikskólafulltrúa verði dregin til baka
3. maí, 2011
Leikskólakennarar í Vestmannaeyjum skora á bæjaryfirvöld að draga uppsögn á leikskólafulltrúa til baka. Þeir harma þá ákvörðun fræðslu- og menningarráðs að fella niður stöðuna og segja leikskólafulltrúa vera bakhjarl leiskólastarfsfólks og foreldra leikskólabarna. Þetta kemur fram í ályktun frá leikskólakennurum sem má lesa hér að neðan.