Jæja nú snýst allt á fullu í Eyjum. Makríllinn flæðir í vinnslurnar. Humar og botnfiskur flæðir líka. Jon Vídalín er í landi með fullfermi af karfa, um 120 tonn. Brynjólfur er að landa humri og fiski. Drangavík væntanleg í dag með fullt skip um 80 tonn. Og vaktir í makrílnum hjá VSV, Ísfélagi og Godthaab.