Þessa helgina er þess minnst að liðin eru 38 á frá Heimaeyjagosinu. Dagskrá hófst í gær og verður framhaldið í dag, á morgun og á sunnudaginn. Sýningin Sigmúnd – the only one í Akóges er opin frá 14.00 – 18.00. – Opnun á myndlistasýningu Jakobs og ljósmyndasýningu Sísíar Högna kl. 16.00 í safnahúsinu. – Ganga á Eldfell kl. 17.00 með Svavari Steingríms. – Gangan hefst í Eldheimum. Og svo handverksmarkaður Sigurbjargar í Einarshöfn opin og einnig handverksmarkaður og sýning Berglindar og Sigríðar Ingu í Eyjabúð.