Yfirlýsing vegna hluthafafundar í Vinnslustöðinni hf.
23. ágúst, 2011
Ráðamenn meirihluta eignarhalds í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum (VSV) felldu í gær á aukahluthafafundi tillögu minnihlutans í eigendahópnum um að að félagið skyldi höfða skaðabótamál gegn framkvæmdastjóra og nokkrum núverandi og fyrrverandi stjórnarmönnum félagsins vegna kaupa VSV á 35% hlut í Ufsabergi-útgerð ehf. í Eyjum fyrir þremur árum.